Kaupa Austurlamb

Áramótakveðja

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Austurlambsbændur senda viðskiptavinum sínum bestu þakkir fyrir viðskipti liðinna ára um leið og þeir óska þeim og landsmönnum öllum farsældar og friðar á nýju ári.

 

Ánægjulegt haust

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Nú er vetur í garð genginn.

Viðskiptum Austurlambs er lokið í ár, en tæp vika er nú síðan bændur luku afgreiðslu á sendingum

haustsins og eru viðskiptavinir væntanlega að taka við sendingunum þegar þetta er ritað.

Ástæða er til að þakka bændum, viðskiptavinum og öðrum þeim sem aðstoð veittu fyrir gott

samstarf.

Þá þakkar Austurlamb kaupendum sínum fyrir viðskipti ársins, sem voru talsvert meiri en á

síðasta ári.

Væntum endurfunda á ári komanda.

 

Pöntunum lokið

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Eftir fjörug viðskipti hefur Austurlamb nú hætt að taka við pöntunum. Bændur undirbúa nú slátrun og og kaupendur Austurlambs mega búast við að taka á móti kræsingunum í næsta mánuði.

Enn og aftur þökk fyrir ánægjuleg samskipti haustsins.

Austurlamb.

 
Síða 2 af 22
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Aðeins það besta

Verðmyndun á Austurlambi Hvað gerir Austurlamb svo einstakt? Sjáðu hvað gerir Austurlamb fyrsta flokks!

Tenglar

RSS veita

feed-image Fréttaveita
Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti