Kaupa Austurlamb

Jóla- og áramótakveðja

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Jlakv2011

 

Í upphafi jólamánaðar

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Desember er hafinn.

Fólk fer að skipuleggja jólahátíðina og sér í lagi jólamáltíðirnar.

Þeir sem hafa hrygg eða læri frá Austurlambi verða aldrei fyrir vonbrigðum.

Auk gæðanna er uppruni fæðunnar á hreinu og því hægt að upplifa hana sem hluta af íslenskri náttúru frá tilteknum sveitabæ eða svæði.

Lesið það sem kokkurinn segir hér á heimasíðunni. Sé farið eftir þeim hollráðum,á matseldin ekki að klikka.

Við hjá Austurlambi erum strax byrjuð að hlakka til jólanna.

 

 

Valmöguleikar skapar vinsældir.

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Fyrst þetta:
Lokavinningur á spilakvöldum Kvenfélags Hróarstungu verður væn vöruúttekt af Austurlambi frá Tungubóndanum Gesti Hallgrímssyni á Blöndubakka. Einnig úttekt frá Kjötvinnslunni Snæfelli Egilsstöðum.

Almennt:
Umferð á síðunni hefur verið talsverð og fjölmargir hafa sett "like" á Austurlamb eftir að fyrirtækið eignaðist facebókarsíðu.

Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku, ertu á réttum stað. Við höfum

  • gæðin,
  • upprunatenginguna og
  • valmöguleikana.

Einmitt það sem margir eru að leita að.

Og aldrei verður of oft minnt á að þegar Austurlamb hefur verið hráefni í kokkakeppni, hefur viðkomandi kokkur alltaf hlotið fyrstu verðlaun.

Segir það ekki dálítið?

 
Fleiri greinar...
Síða 8 af 22
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Aðeins það besta

Verðmyndun á Austurlambi Hvað gerir Austurlamb svo einstakt? Sjáðu hvað gerir Austurlamb fyrsta flokks!

Tenglar

RSS veita

feed-image Fréttaveita
Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti