Jóhanna Borgfjörð í Brekkubæ, Borgarfirði eystra er látin.
Brekkubæjarhjónin, Ásgeir og Jóhanna hafa verið þátttakendur í Austurlambi óslitið frá upphafi og alltaf sýnt verkefninu mikinn áhuga.
Samstarfsfólk þeirra hjá Austurlambi og víðar hafa því mikils að sakna.
Austurlamb vottar Ásgeiri og öðrum aðstandendum sína dýpstu samúð.