Kaupa Austurlamb

Haustsala 2013 hafin

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Ágæti heimasíðugestur!

Nú hefjum við sölu haustsins 2013.

Í boði er lambakjöt frá sömu bæjum og í fyrra, sem eru Unaós í Hjaltastaðarþinghá, Brekkubær í Borgarfirði eystri, Blöndubakki í Hróarstungu, Kross í Fellum, Klaustursel á Jökuldal og Útstekkur í Reyðarfirði.

Allir þessir bæir hafa fengið mjög gott orð fyrir frábæra framleiðslu og viðskiptavinir eru þakklátir fyrir að geta verslað beint við þá og aflað upplýsinga um framleiðsluaðferðir, vöru og verð á heimasíðu okkar.

Og gæðin svíkja engan. Spyrjið þá sem reynt hafa.

 

Haustið framundan

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Austurlambsbændur eru nú að undirbúa sölu haustsins.

Sú meginbreyting verður á starfseminni að Austurlamb verður ekki fáanlegt eftir sláturtíð
og því nauðsynlegt að panta fyrirfram upp á árið.

Nánar tilkynnt á heimasíðunni og í fjölpósti til viðskiptavina innan tíðar.

Opnað verður fyrir sölu innan fárra daga.

Austurlamb.

 

Austurlamb á grillið

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Nú grillum við Austurlamb í sumar!

Ekkki er ennþá uppselt hjá öllum bændum og hafa má samband við Fiskbúðina Höfðabakka s. 587 5070 eða Kjötvinnsluna Snæfell á Egilsstöðum s. 471 2040, þar sem nokkrar birgðir eru fyrirliggjandi.

 

 
Fleiri greinar...
Síða 4 af 22
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Aðeins það besta

Verðmyndun á Austurlambi Hvað gerir Austurlamb svo einstakt? Sjáðu hvað gerir Austurlamb fyrsta flokks!

Tenglar

RSS veita

feed-image Fréttaveita
Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti