Kaupa Austurlamb

Einir um hámarksgæðin.

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Á dögunum hringdi þekktur matreiðslumaður í Austurlamb og sagðist hvergi fá lambakjöt nema seigt. Kvaðst vera búinn að versla við öll sláturhús landsins og, því miður, hvergi er fáanlegt meyrt lambakjöt.

Símtalið vakti umsjónarmann Austurlambs til umhugsunar um að hin sérstaka meðferð kjötsins okkar eftir slátrun gefur okkur forskot að þessu leyti.

Austurlamb selur lambakjöt sem er meðhöndlað með hámarksgæði í huga eftir slátrun.

Býður nokkur betur?

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti