Kaupa Austurlamb

Aðalfundur og kjötvinnsla Sláturfélags Austurlands

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Aðalfundur Sláturfélags Austurlands verður haldinn í Fjóshorninu á Egilsstöðum miðvikudaginn 30. mars kl. 20.00.

Þar verður meðal annars fjallað um stofnun kjötvinnslu á Egilsstöðum, sem fyrirhugað er að taki til starfa fyrir sumarið.

Með tilkomu þeirrar starfsemi munu opnast alveg nýir möguleikar til að þjóna viðskiptavinum Austurlambs og er þess vænst að þeir fylgist með þróun mála á vettvangi okkar.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti