Kaupa Austurlamb

Nýtt ár - áfram Austurlamb.

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Nýtt ár er nú runnið upp og væntanlega hefur úrvalskjötið frá Austurlambi bragðast vel um hátíðarnar.

Allvel hefur gengið að selja Austurlamb á liðnu hausti. Eftirtaldir bændur hafa þó kjöt enn til sölu og standa vonir til að birgðir endist fram eftir vetri.

Þetta eru bændur á Brekkubæ, Blöndubakka, Krossi og Klausturseli. Ennfremur er til lítilsháttar kjöt í Dölum í Fáskrúðsfirði.

Uppselt er á Unaósi, Gilsá í Breiðdal og Útstekk við Reyðarfjörð.

Hvetjum nýja heimasíðugesti til að reyna viðskiptin.

Spyrjið þá sem reynt hafa.

 

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti