Kaupa Austurlamb

"Ég vil ekki annað"

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

segir Stefán Jónsson veitingamaður hjá Söluskála SJ á Fáskrúðsfirði, þegar hann var spurður um ástæður fyrir því að hann kaupir Austurlamb fyrir sína viðskiptavini. 

Hann segist finna mikinn gæðamun, "Austurlamb er mýkra og bragðmeira en úr stórmörkuðum, og ekkert fer í úrgang."  segir Stefán.

Svo segir Stefán að ekki sé lakara að vita að uppruninn sé þekktur.  

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti