Kaupa Austurlamb

Af hverju er Austurlamb betra?

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Verðmyndun á AusturlambiMargir spyrja hvað gerir Austurlamb svona sérstakt. Fyrir því eru nokkrar ástæður, eins og t.d. þessar:

  1. Austurlamb er verkað hangandi í kæli í a.m.k. þrjá sólarhringa eftir aflífun fyrir frystingu. Eykur bragð og mjúkleika.
  2. Valdir eru vel vöðvafylltir skrokkar samkvæmt gæðaflokkun EUROP gæðastaðli.
  3. Austurlamb er rækilega snyrt þannig að kaupandinn fær aðeins það besta úr skrokknum.

Við þetta má mörgu bæta, til dæmis því að sumir Austurlambsbændur velja aðeins gimbrar í Austurlamb.

Skoðið upplýsingar um verðmyndun Austurlambs hér.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti