Kaupa Austurlamb

Kynning á Austurlambi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Brekkubær fé rekiðAusturlambskynning var haldinn á Hótel Hérað sunnudaginn 31. október.

Framreitt var lambalæri og hryggur frá Blöndubakka og bragðaðist afar vel.

Allmargir áhugasamir gestir komu og kynntu sér bragðgæði lambakjötsins. Viðræður eru hafnar við matreiðslumeistara hótelsins um að hafa Austurlamb á matseðlinum í framtíðinni.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti