Þegar þetta er ritað (13. október) hafa flestir Austurlambsbændur afgreitt sÃnar pantanir utan Aðalsteinn à Klausturseli og Þorsteinn á Unaósi. Þeirra sendingar leggja af stað upp úr næstu helgi. Eitthvað vantar þó upp á að Útstekksfólk og Dalabændur hafa fengið nóg af kjöti upp à sÃnar pantanir, en úr þvà verður bætt à næstu viku.
Salan hefur gengið heldur dræmar en undanfarin ár. Austurlambsbændur eru þó einbeitingin uppmáluð, nokkrir með þokkalegan lager, svo að Austurlambsvinir geta fengið sér ábót sÃðar à vetur.