Kaupa Austurlamb

Markaðsfréttir Austurlambs

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Þegar þetta er ritað (13. október) hafa flestir Austurlambsbændur afgreitt sínar pantanir utan Aðalsteinn í Klausturseli og Þorsteinn á Unaósi. Þeirra sendingar leggja af stað upp úr næstu helgi. Eitthvað vantar þó upp á að Útstekksfólk og Dalabændur hafa fengið nóg af kjöti upp í sínar pantanir, en úr því verður bætt í næstu viku.

Salan hefur gengið heldur dræmar en undanfarin ár. Austurlambsbændur eru þó einbeitingin uppmáluð, nokkrir með þokkalegan lager, svo að Austurlambsvinir geta fengið sér ábót síðar í vetur.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti