Kaupa Austurlamb

Svona snyrtum við lambakjöt

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

kjotpakkarAllt kjöt frá Austurlambi, að frátöldum heilu skrokkunum, er snyrt þannig að feitir og beinmiklir bitar eru skornir frá. Þessir hlutar eru aðallega: Hálsbitar, fremsti hluti á bóg, bringukollur, slög, hæklar og rófubein. Lætur nærri að 23% af skrokknum falli til hliðar þegar Austurlamb er framleitt.

Þessi rækilega snyrting ásamt upprunaþekkingu, sérverkun og gæðaflokkavali gerir Austurlamb ósambærilegt við annað kjöt á markaði og skýrir meðal annars talsverðan mun á verði, sé borið saman við kjöt í stórmörkuðum.

Spyrjið þá sem reynt hafa Austurlamb!

• Skoða ummæli kaupenda

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti