Kaupa Austurlamb

Slátrunarþjónusta Austurlambs

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

nordlenska

Frá upphafi hefur meginhluti slátrunar í Austurlamb farið fram hjá Norðlenska á Húsavík.

Þar á bæ er sjálfvirkur frátökubúnaður sem velur skrokka úr réttum gæða- og þyngdarflokkum yfir á sérstaka rá þar sem kjötið er geymt í tilskyldan tíma þangað til hámarksgæðum er náð. Þá er það fryst og sent til vinnslu og pökkunar hjá Austurlambi á Egilsstöðum.

Undantekningar frá þessu er kjöt frá Unaósi og Blöndubakka, en bændur þar fá slátrun á Vopnafirði og fá það sambærilega en minna tæknivædda þjónustu.

Samstarf okkar við bæði þessi sláturhús hefur verið með ágætum frá upphafi og væntir Austurlamb þess að þar verði gott framhald á.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti