Kaupa Austurlamb

Lambakjöt verður til

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa
Úti í hagaFyrsta slátrun í Austurlamb var í gær, 10. september. Það voru bændur á Blöndubakka og Krossi, sem fyrstir fengu slátrun fyrir Austurlamb. Í næstu viku bætast við lömb frá Gilsá og Dölum. Við munum hefja vinnslu og afgreiðslu undir lok september og þá verður væntanlega til afhendingar kjöt frá Útstekk og Brekkubæ auk framantaldra bæja. Klaustursel og Unaós reka svo lestina í byrjun október og geta viðskiptavinir þeirra þurft að bíða fram yfir miðjan október.
 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti