Austurlamb merkir lambakjöt sem er:
- sérverkað. Þriggja sólarhringa kæling eftir aflÃfun fyrir frystingu.
- upprunatengt. Framleiðandi og framleiðsluaðferð er þekkt.
- sérvalið. Vöðvamikið og fitulÃtið kjöt.
Austurlamb hóf starfsemi sÃna haustið 2003 og hefur verið à stöðugri þróun frá upphafi. Hefur salan vaxið hægt ár frá ári, og virðist eftirspurn enn vaxandi.
Austurlamb býður upp á að hinn almenni neytandi geti keypt úrvals lambakjöt frá tilteknum bændum og eigi þess jafnframt kost að kynnast framleiðsluaðferðum (búskaparháttum) seljenda, sem oftar en ekki eru taldar hafa áhrif á gæði kjötsins.
Viðskiptavinum okkar ber saman um að verulegur gæðamunur finnist milli Austurlambs og annars lambakjöts á markaðnum.
LÃka er hægt að velja stærð og gæðaflokka, eins og er rækilega lýst hér á heimasÃðunni.
Nýjungar haustsins eru fyrst og fremst fólgnar à fjölbreytilegri framsetningu, en nú gefst fólki à fyrsta sinn kostur á þvà að kaupa Austurlamb án vacuumpökkunar sem þýðir aðgengilegra verð. Einnig að kaupa heila skrokka sundurtekna eftir ósk kaupenda. Þá fylgja allir hlutar skrokksins, sem annars hafa ekki verið à boði, en kÃlóverð að sjálfsögðu verulegra lægra.

Einn bóndi hefur bæst à hóp seljanda, (sjá fyrri frétt) og er hann boðinn velkominn um leið og Austurlambsvinir eru hvattir til að reyna viðskipti við hann.