Kaupa Austurlamb

Stærðarval skrokka

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Vegna þeirra sem eru að leita að vissum stærðum skrokka skal hér bent á að meðfallþungi er mjög misjafn eftir bæjum, eins og fram kemur á viðkomandi bæjasíðum.

Þannig er stærstu skrokkana að fá frá Útstekk og Klausturseli. Ef leitar eftir minni skrokkum, er helst að leita til bænda í Dölum eða á Blöndubakka, þar er meðalvigtin einna lægst.

Allir skrokkar sem seldir eru hjá Austurlambi eru innan þyngdarmarkanna 14-19 kg.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti