Kaupa Austurlamb

Nýr Austurlambsbóndi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Allir þeir bændur, sem seldu Austurlamb árið 2009 halda áfram í ár. Þá hefur bæst við einn nýr aðili, sem vill bjóða vöru sína til sölu í formi Austurlambs 2010. Þetta eru þau Gestur og Bryndís á Blöndubakka í Tunguhreppi hinum forna. Blöndubakki er ekki langt frá hringveginum austan Jökulsár á Dal, þar sem hún rennur á milli Jökulsárhlíðar og Hróarstungu.

Blöndubakki

Allar nánari upplýsingar um búskapinn og framleiðsluna á Blöndubakka er að finna hér á heimasíðunni með því að benda á viðkomandi hnapp á landakortinu.

Um leið og við bjóðum þau Gest og Bryndísi velkomin í hóp Austurlambsbænda, hvetjum við heimasíðugesti til þess að reyna viðskiptin við þau.

• upplýsingar um Blöndubakka hjá Austurlambi

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti