Kaupa Austurlamb

Hverjar eru þínar óskir?

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Þá er komið að því að þróa vöruval haustsins. Í þetta sinn leitum við sérstaklega til viðskiptavina og heimasíðugesta.

Taktu þátt í skoðanakönnun Austurlambs

Fjölmargar ágætar ábendingar hafa nú þegar borist frá viðskiptavinum okkar.

Nú er komið að þér, ágæti heimasíðugestur, að leiða okkur í allan sannleika um þínar óskir með því að taka þátt í skoðanakönnun okkar og merkja við nokkra einfalda valkosti.

Könnunin tekur örugglega innan við mínútu, en er ákaflega mikilvæg fyrir okkur svo að við getum vitað sem best vilja væntanlegra viðskiptavina.

Væntum góðrar þátttöku og farsælla samskipta í framtíðinni.

Austurlamb.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti