Kaupa Austurlamb

Vinsældir aukast

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Gerður hefur verið samanburður á fjölda pantana milli ára miðað við dagslok 10. september árið 2008 og árið 2009.

Athugunin leiddi í ljós að pöntunum hefur fjölgað um 24,7% á þessu tímabili milli ára.

Verður að telja það allgóðan árangur og virðast vinsældir Austurlambs aukast stöðugt og kaupendahópurinn fer líka stækkandi.

Til hamingju Austurlambsbændur!

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti