Kaupa Austurlamb

Aðstaða til frambúðar

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Frá upphafi hefur Austurlamb verið upp á aðra komið varðandi þjónustu og alla aðstöðu.

Í haust mun þetta breytast að hluta til. Fyrirtækið hefur nú fjárfest í nokkrum búnaði til vinnslu og tekist hefur samkomulag við umráðamenn húsnæðis mjólkurstöðvarinnar á Egilsstöðum um að hýsa starfsemina og vonandi helst sú skipan til frambúðar.

Standa þá vonir til þess að starfsemi Austurlambs verði í einhverjum tengslum við aðra þá starfsemi sem fyrirhuguð er í sama húsi og unnið er að uppbyggingu á á vegum Matís, Þróunarfélags Austurlands og Búnaðarsambands Austurlands.

Hlakkar Austurlamb til samstarfs við alla þessa aðila og væntir þess að þeir njóti góðs af því.

 

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti