Kaupa Austurlamb

Tveir nýir Austurlambsbændur

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Okkur er ánægja að tilkynna að í haust bætast tveir nýir bændur í hóp þeirra, sem bjóða vöru sína í gegnum Austurlamb.

Þetta eru þau Harpa Rós Björgvinsdóttir og Einar Guttormsson á Krossi í Fellum og Helga Harðardóttir og Lárus Sigurðsson á Gilsá í Breiðdal. Við bjóðum þessa ágætu bændur velkomna í hópinn og óskum þeim alls góðs í viðskiptum haustsins.

Heimasíðugestir geta kynnt sér framleiðsluhætti þeirra og aðrar aðstæður undir flipanum "framleiðendur" hér að ofan.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti