Kaupa Austurlamb

Undirbúningur haustsins

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Austurlamb er nú að undirbúa sölu haustsins og nú þegar hafa borist nokkrar fyrirspurnir um okkar úrvalsvöru.

Væntanlega munu einhverjir bætast í hóp Austurlambsbænda í haust og er því þörf á nokkrum endurbótum á heimasíðunni.

Stefnum að því að opna fyrir pantanir fyrir mánaðamót.

Sendur verður út tölvupóstur til tengiliða þegar allt er klárt

Væntum góðra viðbragða.

Austurlambsbændur

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti