Kaupa Austurlamb

Austurlamb til jólanna

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Nú styttist til jóla og fólk farið að huga að jólasteikinni.

Enn eru til úrvalslæri á Unaósi og Brekkubæ ásamt súpukjöti. Hryggir eru hins vegar nánast ófáanlegir, nema líklega örfáir hálfir í Dölum.

Vissara er að drífa inn pöntun sem fyrst ef sendingarnar eiga að ná á áfangastað fyrir jól.

Þökkum lífleg viðskipti haustsins og sendum jólakveðju til Austurlambsvina.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti