Eftir að hafa afgreitt pantanir haustsins er staða birgða nokkurn veginn svona eftir bæjum:
Hákonarstaðir á Jökuldal: Uppselt.
Klausturssel á Jökuldal: Uppselt nema nokkur heil læri og 2. flokks súpukjöt.
Unaós à Hjaltastaðarþinghá: Allar tegundir til á lager.
Brekkubær à Borgarfirði eystra: Allar tegundir til á lager.
Útstekkur við Reyðarfjörð: Uppselt.
Dalir à Fáskrúðsfirði Allar tegundir til á lager.
Fyrir þá sem hyggjast gera pantanir skal tekið fram að nú er hinn langi biðtÃmi og annatÃmi bænda liðinn og reiðubúnir til að afgreiða pantanir jafnóðum og þær berast. Vissara er þó að panta með viku fyrirvara þar sem leið sumra á móttökustað flutningafyrirtækis er löng og aðrir hafa ekki aðstöðu til að geyma góðgætið heima.