Kaupa Austurlamb

Austurlambsbæir merktir

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Merki Austurlambs hefur ekki mikið verið fyrir almannasjónum utan tölvuheimsins síðan við auglýstum á Strætó forðum tíð.

Til að bæta úr þessu að hluta og til þess að ferðafólk átti sig á því hvaðan Austurlamb er komið, höfum við nú sett upp skilti við framleiðslubæina. Getur þá fólk séð aðstæðurnar þar sem framleiðslan á sér stað, þegar það á leið um sveitir austanlands.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti