Kaupa Austurlamb

Hákonarstaðalamb á þrotum.

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Hákonarstaðabóndi hefur beðið umsjónarmann fyrir þau skilaboð að svo mikið magn hafi verið pantað hjá honum, að hann sé ekki viss um að geta afgreitt meira en upp í þegar komnar pantanir.

Því neyðist hann til að afþakka frekari pantanir að sinni, eða þangað til hann sé hversu marga gripi hann fær í rétta gæðaflokka við slátrun.

Munu skilaboð frá honum berast að lokinni slátrun, eða fyrir lok mánaðar.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti