Kaupa Austurlamb

Upprunaval

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa
Til að auðvelda val upprunans höfum við hjá Austurlambi nú sett upp hér til vinstri á síðunni valkosti þar sem fólk getur með auðveldum hætti fundið sér lambakjöt af réttum uppruna, æskilegu beitilandi eða heppilegu umhverfi að mati kaupandands. Hefur þetta vakið nokkra athygli og eru gestir síðunnar hvattir til að prófa leiðirnar, sem að endingu leiða til bóndans sem býður kjötið sem leitað er eftir.
 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti