Kaupa Austurlamb

Þróun viðskipta

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Gerð hefur verið athugun á því hvernig viðskiptin við Austurlamb skiptast milli landshluta.

Við upphaf verkefnisins virtist skiptingin vera nokkurn veginn:
Austurland: 25%
Höfuðborgarsvæðið: 50%
Aðrir landshlutar: 25%.

Gróf athugun á viðskiptum haustið 2007 leiddi til svofelldrar niðurstöðu:
Austurland: 25,8%
Hofuðborgarsvæðið: 57,5%
Aðrir landshlutar: 16,7%.

Hér virðast vegalengdirnar skipta nokkru máli, en aukakostnaður fylgir því að senda vörur utan af landi gegnum Reykjavík og áfram þaðan til annarra landshluta.
Allmargar pantanir hafa nú borist fyrir komandi sláturtíð. Einkum vekur athygli stærð þeirra, en svo virðist sem fólk vilji birgja sig vel upp fyrir veturinn eða þá að fleiri eru að taka sig saman um pananir. Þá splar hagkvæmnin auðvitað inn í, þar sem flutningskostnaður lækkar pr. kg eftir því sem sendingin er stærri.

 

 

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti