Kaupa Austurlamb

Sala hafin

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Nú er hafin sala Austurlambs 2008 og hafa margir fastir viðskiptavinir nú þegar tekið við sér og lagt inn pöntun hjá sínum viðskiptabónda.

Sérstök athygli er vakin á Upprunavalinu hér til vinstri á síðunni, en þar gefst fólki kostur á að velja sér lamb eftir þeim búskaparháttum sem hverjum og einum finnst æskilegastur. Þetta er nýjung, sem á eftir að útfæra nánar og verður þar reynt að mæta óskum viðskiptavina.

Slátrun í Austurlamb mun hefjast um miðjan september og er þess að vænta að fyrstu sendingar geti farið frá okkur áleiðis til kaupenda upp úr mánaðamótum september-október.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti