Kaupa Austurlamb

Landbúnaðarsýning

Austurlamb verður þátttakandi í Landbúnaðarsýningunni á Hellu um næstu helgi (22-24.ágúst) Þar munum við kynna nýja uppfærslu á heimasíðu okkar og fræða sýningargesti um ýmsa þætti þjónustu okkar. Stefnt er að því að opna fyrir pantanir í forsölu 2008, og verður það auglýst sérstaklega í fjölmiðlum. Þar sem vinsældir Austurlambs hafa aukist stöðugt ár frá ári má vænta þess að í haust haldi sú þróun áfram. Sölubændum hefur hins vegar fækkað og eykst stöðugt sú hætta að erfitt verði að nálgast kjöt frá vinsælustu bæjunum.
 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti