Kaupa Austurlamb

Seglbúðir - í anda Austurlambs

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Í nýjasta tölublað fréttabréfs MATV'ÍS er sagt frá heimsókn matreiðslumeistara í sláturhúsið á Seglbúðum í Landbroti. Margt er þar athyglsvert og mjög í þá átt sem Austurlambsbændur hafa haldið fram. Til dæmis nota Seglbúðamenn ekki rafmagn við aflífun og telja að kjötið verði betra. Einingin er smá, sem eykur gæðaöryggi. Starfsemin er í nánu samstarfi við bændur og veitingamenn í heimabyggð.

Sjá nánar á bls. 9 í fréttabréfinu. http://vefbirting.oddi.is/matvis/matvis_2.tbl_2015/index.html#8 

Austurlamb

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti