Kaupa Austurlamb

Haustsala 2013 hafin

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Ágæti heimasíðugestur!

Nú hefjum við sölu haustsins 2013.

Í boði er lambakjöt frá sömu bæjum og í fyrra, sem eru Unaós í Hjaltastaðarþinghá, Brekkubær í Borgarfirði eystri, Blöndubakki í Hróarstungu, Kross í Fellum, Klaustursel á Jökuldal og Útstekkur í Reyðarfirði.

Allir þessir bæir hafa fengið mjög gott orð fyrir frábæra framleiðslu og viðskiptavinir eru þakklátir fyrir að geta verslað beint við þá og aflað upplýsinga um framleiðsluaðferðir, vöru og verð á heimasíðu okkar.

Og gæðin svíkja engan. Spyrjið þá sem reynt hafa.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti