Kaupa Austurlamb

Haustið framundan

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Austurlambsbændur eru nú að undirbúa sölu haustsins.

Sú meginbreyting verður á starfseminni að Austurlamb verður ekki fáanlegt eftir sláturtíð
og því nauðsynlegt að panta fyrirfram upp á árið.

Nánar tilkynnt á heimasíðunni og í fjölpósti til viðskiptavina innan tíðar.

Opnað verður fyrir sölu innan fárra daga.

Austurlamb.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti