Kaupa Austurlamb

Kynning í Reykjavík

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Miðvikudaginn 7. nóvember var haldin kynning á vörum Austurlambs og Snæfells hjá Fiskbúðinni Höfðabakka í Reykjavík, sem hefur þær til sölu.

Kynningin tókst vel og meðal annarra var Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra mættur á svæðið.

Hér er umfjöllun, sem birtist á  http://www.freisting.is/v.asp?page=591&Article_ID=6480 og lýsir þeirri þróun sem á sér stað hjá okkur.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti