Kaupa Austurlamb

Forskot í gæðum.

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Staðreyndir:

  • Austurlamb gefur fólki tækifæri til að kaupa lambakjöt merkt upprunabæ.
  • Austurlamb veitir upplýsingar um beitilönd, fóðrun og aðra búskaparhætti framleiðanda.
  • Austurlamb býður aðeins kjöt úr best vöðvafylltu gripunum, þannig að nýting er alltaf góð.
  • Austurlamb selur aðeins þá hluta skrokksins, sem þykja eftirsóknarverður matur.
  • Austurlamb verkar kjötið í kæli í þrjá sólarhringa áður en það er hraðfryst.
  • Austurlamb er alltaf vacuumpakkað.

Austurlamb er (að við best vitum) eina fyrirtækið sem býður alla þessa þessa kosti í einum pakka og tryggir gæðin gagnvart neytendum.

Til viðbótar þessu má geta þess að gæðakokkum þykir Austurlamb skara fram úr öðru kjöti og að við erum að selja þessa úrvalsvöru á sama verði og árið 2011.

Praktiskt atriði:
Þegar þetta er ritað er slátrun í Austurlamb um það bil að hefjast. Búast má við afhendingum frá fyrstu bæjum í byrjun október og mun hún standa fram miðjan þann mánuð.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti