Kaupa Austurlamb

Ragnar í Lauga-Ási mælir með Austurlambi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Eftir að hafa prófað Austurlamb segir Ragnar veitingamaður í Lauga-Ási:

"Bæði lærið og hryggurinn voru mjög bragðgóð og mjúk og vel fitusprengd. Þarna fann maður villibragðið af kjötinu, sem við finnum ekki í dag af því kjöti sem við fáum frá öðrum.

Ég get vel mælt með ykkar hráefni."

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti