Kaupa Austurlamb

Undirbúningur haustsins

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

er hafinn hjá Austurlambi.

Unnið er að skipulegri kynningu og yfirferð vöru og verðs.

Raddir hafa heyrst um að auka skuli lágmarksþyngd skrokka, sem fara í Austurlamb. Ástæða fyrir því er sú að minnstu hryggirnir okkar þykja ekki nógu matarmiklir. Einnig er staðreyndin sú að þeir sem versla við Austurlamb reikna yfirleitt með vænum stykkjum.

Nánari fregnir þegar líður á sumarið.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti