Kaupa Austurlamb

Í upphafi jólamánaðar

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Desember er hafinn.

Fólk fer að skipuleggja jólahátíðina og sér í lagi jólamáltíðirnar.

Þeir sem hafa hrygg eða læri frá Austurlambi verða aldrei fyrir vonbrigðum.

Auk gæðanna er uppruni fæðunnar á hreinu og því hægt að upplifa hana sem hluta af íslenskri náttúru frá tilteknum sveitabæ eða svæði.

Lesið það sem kokkurinn segir hér á heimasíðunni. Sé farið eftir þeim hollráðum,á matseldin ekki að klikka.

Við hjá Austurlambi erum strax byrjuð að hlakka til jólanna.

 

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti