Fyrst þetta:
Lokavinningur á spilakvöldum Kvenfélags Hróarstungu verður væn vöruúttekt af Austurlambi frá Tungubóndanum Gesti HallgrÃmssyni á Blöndubakka. Einnig úttekt frá Kjötvinnslunni Snæfelli Egilsstöðum.
Almennt:
Umferð á sÃðunni hefur verið talsverð og fjölmargir hafa sett "like" á Austurlamb eftir að fyrirtækið eignaðist facebókarsÃðu.
Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku, ertu á réttum stað. Við höfum
- gæðin,
- upprunatenginguna og
- valmöguleikana.
Einmitt það sem margir eru að leita að.
Og aldrei verður of oft minnt á að þegar Austurlamb hefur verið hráefni à kokkakeppni, hefur viðkomandi kokkur alltaf hlotið fyrstu verðlaun.
Segir það ekki dálÃtið?