Kaupa Austurlamb

Forsölupantanir afgreiddar

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Um síðustu helgi var lokið við að afgreiða forsölupantanir frá Klausturseli og þar með hafa allir Austurlambsbændur afgreitt sína viðskiptavini. Nokkrar pantanir hafa þó borist á síðustu dögum og verða þær afgreiddar eins fljótt og við verður komið.

Fyrirliggjandi eru birgðir af Austurlambi á eftirtöldum bæjum:

Blöndubakka, Brekkubæ, Krossi, Klausturseli, Unaósi og Útstekk. Smávegis af lærum má finna í Dölum en bóndinn á Gilsá hefur lokið sölu í ár. Haustönnum bænda fer senn að ljúka og ættu viðskipti að ganga greitt fyrir sig næstu vikurnar.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti