Kaupa Austurlamb

Upprunaval í fullu gildi.

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Vegna fjölda fyrirspurna skal tekið fram að fólk getur hjá Austurlambi valið lambakjöt eftir framleiðsluaðferðum, sem kynntar eru hér til vinstri á síðunni.

Vaxandi spurn er nú eftir vitneskju um framleiðsluhætti einstakra bænda og er auðvelt að kynna sér þá hjá þeim sem selja Austurlamb. Þar finnur fólk sér réttu meðferðina á sauðfénu og velur sér kjötviðskipti eftir eigin smekk. 

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti