Kaupa Austurlamb

Afhendingar framundan

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Í næstu viku hefjast sendingar Austurlambs og verða Krossbændur að líkindum viðbragðsfljótastir þetta árið. Gilsárbændur munu afgreiða í viku 39 og og síðan einn af öðrum, en afgreiðsla á forseldum pöntunum mun líklega standa fram undir miðjan október.

Í dag var formleg opnun kjötvinnslunnar Snæfells, sem mun þjóna Austurlambi og breytir miklu fyrir þátttökubændur og vonandi kaupendur líka.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti