Kaupa Austurlamb

Aukning á ný

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Viðskipti fara nú vaxandi við Austurlamb eftir nokkurn samdrátt á síðasta ári.

Rétt er að benda nýjum viðskiptavinum á að bestu verðin eru í hálfskrokkakössunum, Austurlamb 1, 2, 3 og 4. Tiltölulega dýrara er að taka stök læri, eða hryggi, en þó velja margir þann kost.

Áfram bjóðum við sérvalið og sérverkað kjöt úr sérvöldum gripum.

Þá hefur þættinum borist eftirfarandi kveðskapur:

Ég gjarna versla vil um netið,

velja það sem hæst er metið.

Alltaf get ég austfirskt étið

Austurlamb er besta ketið.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti