Kaupa Austurlamb

Öruggari þjónusta

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Við viljum vekja athygli á því að aðstæður Austurlambsbænda hafa nú breyst verulega til hins betra, þar sem móðurfélagið, Sláturfélag Austurlands, rekur nú kjötvinnslu á Egilsstöðum, sem annast mun vinnslu og pökkun vörunnar.

Þar með er leystur einn stærsti vandi okkar, sem hefur verið skortur á slíkri þjónustu á Austurlandi. 

Gamlir viðskiptavinir Austurlambs munu örugglega verða varir við breytingu til hins betra í þessu efni í haust og afgreiðslufrestur mun væntanlega verða mun skemmri en undanfarin ár.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti