Kaupa Austurlamb

Afmæli hjá Austurlambi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Þann 4. september 2003 var heimasíðan www.austurlamb.is opnuð formlega af þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssyni. Austurlamb er því orðið 8 ára, (eiginlega hálfgerð rolla). Það hefur staðið af sér ýmsa erfiðleika en lifir nú góðu lífi þrátt fyrir daufa trú sumra í upphafi. Austurlambsbændur hafa eignast marga trygga viðskiptavini, sem fer fjölgandi með hverju ári. Óhætt er að fullyrða að framtak okkar Austfirðinga hafi orðið nokkur hvatning fyrir þá bændur sem vilja selja vöru sína beint til neytenda undir kjörorðinu "Beint frá býli". ´

Við erum enn í fararbroddi og ætlum að vera það áfram.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti