Kaupa Austurlamb

Stærðir hryggja og læra.

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Fólk hefur misjafnar óskir um stærð hryggja og læra.

Við bendum kaupendum vinsamlega á að láta þess getið með pöntunum ef um sérstakar óskir í því efni er að ræða.

Þá geta menn auðveldað bændum að verða við slíkum óskum með því að líta á meðalvigtina hjá þeim og velja þá bændur sem líklegir eru til að geta afgreitt hentugar stærðir.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti