Kaupa Austurlamb

Sala 2011 er hafin

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Í dag, þann 25. ágúst, opnum við fyrir pantanir í Austurlamb 2011.

Austurlambsbændur eru allir þeir sömu og í fyrra og varan og þjónustan því ekki lakari.

Verðin eru á pöntunarseðlinum á hverjum bæ. Forsöluverð gilda til 12. september, en búast má við afhendingum frá fyrstu bæjum fljótlega eftir það.

Hvetjum nýja heimasiðugesti til að kynna sér síðuna rækilega, en hún veitir nákvæmar upplýsingar um uppruna vörunnar og ferli viðskiptanna.

Gerið þið svo vel!

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti