Kaupa Austurlamb

Austurlamb 2011

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Jæja, þá fer haustið að nálgast og við hjá Austurlambi erum að komast í sölugírinn. Árgangur 2011 fer í forsölu innan fárra daga, en áður þurfum við að gera nokkrar breytingar á síðunni.

Nú hefur Austurlamb aðgang að nýrri og fullkominni kjötvinnslu á Egilsstöðum, sem þýðir stórbætta þjónustu og tryggari vöruframsetningu. Óskir margra Austurlambsvina ættu því að vera uppfylltar í haust, en áfram bjóðum við lambakjöt, sem tekur öllu fram í gæðum, auk þess sem uppruninn er á hreinu og ekki nóg með það, framleiðsluaðferðin, sem er misjöfn eftir bæjum, er líka rækilega kynnt hér á síðunni.

Nánari fréttir af haustinu birtast á næstu dögum.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti